Breiðamörk 25, 810 Hveragerði
Ferðalangar sem hafa heimsótt Hveragerði hafa getað fengið gistingu í Skyrgerðinni síðan um miðja síðustu öld. Þegar gistiheimilið var gert upp var lögð sérstök áhersla á að vernda og viðhalda sjarma og einkennum þessa gamla húss. Húsgögn, innréttingar og litaval í öllum fimm herbergjum gistiheimilisins miðar allt að því að búa gestum notalegan og hlýlegan næturstað.
Við bjóðum ekki uppá morgunverðahlaðborð en hinsvegar er hægt að panta af veitingastaðnum hjá okkur morgunverðarbox sem hægt er að fá sér um morguninn.
Deluxe herbergin eru stærri og með sér baðherbergi og baðkari í herberginu.
Herbergin eru öll 2 manna.
Standard herbergin eru með sameiginlegu salerni og sturtum.
Herbergin eru öll 2 manna.